Nýjir Íslandsmeistarar 2017
Um síðustu helgi var haldið glæsilegt Íslandsmót í frisbígolfi en fyrsta Íslandsmótið var haldið árið 2002. Keppt var í 7 flokkum auk þess sem keppt var í Texas scramble á föstudeginum. Þátttaka var...
View ArticleHaustið er góður tími
Nú þegar sumarið er á enda er vert að minna á að haustið er frábær tími til að spila frisbígolf. Hauststillurnar eru góðar og þó að dagur sé styttri þá er upplagt að taka hring og halda sér þannig við....
View ArticleVetrarfolf
Einn af kostum frisbígolfs er sá að hægt er að spila það allt árið, óháð veðri. Góður fatnaður og litsterkir diskar virka vel í snjónum og ekki er verra ef félagsskapurinn er skemmtilegur. Fátt er...
View ArticleHeimsmet í fjölda valla
Það er gaman að bera saman uppgang frisbígolfsins á Íslandi miðað við önnur lönd en Bandaríkin og Finnland hafa verið mest í umræðunni þegar kemur að fjölgun valla og grósku í sportinu. Þegar bornar...
View ArticleDagarnir eru farnir að lengjast
Núna yfir vetrarmánuðina er óhætt af fara að hlakka til vorsins en á hverri viku lengist dagurinn um c.a. 40 mínútur. Þó að snjór sé yfir öllu þá má ekki gleyma því að allir folfvellir landsins eru...
View ArticleVellir um allt land
Á hverju ári fjölgar frisbígolfvöllum hér á landi en nú er einmitt rétti tíminn til að taka ákvörðun um að setja upp völl næsta sumar. Einfalt er að senda inn erindi til bæjarfélagsins þar sem óskað er...
View ArticleVetrarfolf
Frisbígolf hefur marga kosti og er einn af þeim sá möguleiki að spila alla daga ársins, óháð veðri og vindum. Jafnvel í kafasnjó er auðvelt að spila en það í raun stórskemmtilegt en það getur tekið smá...
View ArticleAðalfundur ÍFS
Nú þegar dag fer að lengja er komið að hefðbundnum vorverkum en aðalfundur Íslenska frisbígolfsambandsins verður einmitt haldinn 22. mars næstkomandi í aðstöðu okkar að Þorláksgeisla 51 í Grafarholti...
View ArticleVeturinn kveður
Nú þegar sól hækkar á lofti eru folfvellirnir að koma í ljós undan snjónum og klakanum. Alltaf stækkar sá hópur sem spilar allt árið og hefur verið gaman að sjá suma spilara spreyta sig í öllum veðrum...
View ArticleAuðvelt að kaupa diska
Margir eru að kynnast frisbígolfinu þessa dagana og langar að kaupa diska en þeir fást yfirleitt ekki í hefðbundnum íþróttaverslunum. Góðu fréttirnar eru þær að það hefur í raun aldrei verið auðveldara...
View ArticleAllt að gerast…
Nú er að koma einn skemmtilegasti tími ársins fyrir okkur folfara þegar sólin hækkar á lofti og lofthiti eykst verulega. Þá kemur fiðringur í flesta þó að það sé stækkandi hópur sem spilar orðið allt...
View ArticleSpilað í rigningu
Nú þegar rigning er algengasta veðurform þessa dagana er ágætt að fara yfir það helsta þegar frisbígolf er spilað í bleytu. Bestu spilararnir geta ráðið ágætlega við diskana í rigningu og hér eru...
View ArticleHeimsmeistari kennir frisbígolf
Nú í júní erum við svo heppin að heimsmeistari kvenna, bandaríkjamaðurinn Paige Pierce, kemur hingað til landsins og heldur námskeið fyrir þá sem vilja læra betur rétt handtök í frisbígolfi. Paige er...
View Article12 nýir vellir bætast við í sumar
Á þessu sumri bætast 12 nýir frisbígolfvellir við þá sem fyrir eru en sífellt fleiri sveitarfélög eru að uppgvöta hversu frábært frisbígolf er fyrir íbúa sína enda eitt skemmtilegasta og ódýrasta...
View ArticlePaige Pierce á Íslandi
Síðustu daga nutum við íslendingar þess heiðurs að fá sjálfan heimsmeistara kvenna, Paige Pierce í heimsókn til okkar en hún hélt námskeið bæði í Reykjavík og á Akureyri fyrir námsfúsa folfara. Óhætt...
View ArticleBarnanámskeiðin slá í gegn
Nú í sumar hefur orðið mikil aukning í barna- og unglingastarfi í frisbígolfinu en í fyrsta sinn erum við að bjóða upp á sérstök námskeið fyrir þessa aldurshópa. Þannig hafa fjölmargir krakkar fengið...
View ArticleHvar eru frisbígolfvellir?
Nú þegar fjöldi frisbígolfvalla hér á landi hefur aldrei verið meiri (rúmlega 50) fáum við margar fyrirspurnir um hvar hægt sé að finna yfirlit yfir þá alla. Á þessari vefsíðu er ítarlegt yfirlit yfir...
View ArticleBlær Örn vinnur British Open
Nú um helgina gerði einn okkar efnilegasti folfari, Blær Örn Ásgeirsson, sér lítið fyrir og sigraði stórt alþjóðlegt frisbígolfmót í Bretlandi, British Open 2018. Þetta er mikið afrek hjá Blæ en hann...
View Article15 nýútskrifaðir frisbígolfkennarar
Nú í júlí stigum við stórt skref í sögu frisbígolfsins á Íslandi þegar Íslenska frisbígolfsambandið (ÍFS) útskrifaði 15 frisbígolfkennara en þeir sóttu allir alþjóðlegt námskeið í byrjun maí sem haldið...
View ArticleSumarið er tíminn!
Það hefur verið gaman að sjá lífið sem nú er á öllum frisbígolfvöllum landsins en aðsóknin hefur aldrei verið meiri enda má segja að nú sé besti tími ársins til að spila folf. Í sumar bætast 12 nýjir...
View Article