Sjö nýir vellir að bætast við
Mikill áhugi er hjá sveitarfélögum um að setja upp frisbígolfvelli í sinni heimabyggð og eru mörg þeirra að skoða þennan möguleika enda bendum við á að þetta sé ódýr og einföld leið til að auka...
View ArticleMiðnæturmánaðarmót
Næsta fimmtudag, 18. júní, verður haldið hið árlega miðnæturmót okkar folfara enda Jónsmessa næstu helgi og því lengstu dagar ársins. Mótið byrjar kl. 23 og lýkur rétt fyrir kl. 01 eftir miðnætti....
View ArticleMikill uppgangur folfsins
Gaman er að fylgjast með þeirri miklu uppsveiflu sem er í frisbígolfi hér á landi en hún er í samhengi við þær auknu vinsældir sem eru um allan heim. Vinsælustu vellirnir eru gríðarlega mikið sóttir en...
View ArticleVöllurinn Garðarlundi Akranesi
Einn er sá völlur sem er í uppáhaldi hjá mörgum folfurum en það er völlurinn á Akranesi. Hann er staðsettur í fallegum garði, Garðarlundi, sem liggur við hlið golfvallarins og er algjör perla þeirra...
View ArticleNýr frisbígolfvöllur á Egilsstöðum
Í síðustu viku var opnaður fyrsti folfvöllurinn á Austfjörðum en það er skemmtilegur völlur í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Hann er 6 körfu völlur og með fjölbreyttar brautir á þessu frábæra svæði....
View ArticleNýr völlur á Seltjarnarnesi
Einn nýjasti folfvöllurinn er nú kominn í notkun á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi. Völlurinn er með 9 körfur og liggur í hring frá kirkjunni og því auðvelt að finna hann. Heimamenn hönnuðu brautirnar...
View ArticleÍslandsmótið í frisbígolfi 2015
Íslandsmótið verður haldið dagana 4-6. september 2015 Keppt verður í 5 flokkum og á þremur völlum. Mótsstjóri er Bjarni Baldvinsson. Á föstudeginum er keppt í Texas Scramble á Klambratúni. Skráning...
View ArticleNýr frisbígolfvöllur á Egilsstöðum
Völlurinn í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum er sex körfu völlur og öllum opinn. Við innkomuna í garðinn, nálægt Safnahúsinu, hefur verið komið fyrir skilti sem sýnir skipulag frisbívallarins, m.a. lengd...
View ArticleÍslandsmeistarar krýndir um helgina.
Um helgina fór fram Íslandsmeistararmótið í frisbígolfi en keppt var á þremur völlum, Gufunesi, Fossvogi og Laugardal. Á mótinu er keppt í 5 flokkum og krýndir Íslandsmeistarar í opnum flokki,...
View ArticleFimmti völlurinn tekinn í notkun á Akureyri
Nú í vikunni var settur upp nýr 6 körfu frisbígolfvöllur á Eiðsvelli á Akureyri en völlurinn er sá fimmti sem Akureyringar geta nú spilað á. Hinir eru að Hömrum, á Hamarskotstúni, við Glerárskóla og í...
View ArticleVetur konungur
Nú hefur snjóað vel á okkur landsmenn og vellirnir okkar teppalagðir með 30-60 cm snjólagi. Margir eru samt enn að spila enda getur það verið mjög skemmtilegt að taka hring við þessar aðstæður. Best...
View ArticleÁramótið 2016
Hefð er komið á að halda fyrstu keppni ársins á fyrsta sunnudegi á vellinum í Gufunesi, óháð veðri og vindum. Síðustu ár höfum við haldið þessum sið og lent í allskonar veðri, bæði snjó og hita. Gott...
View ArticleVetrarsól
Þrátt fyrir snjó og kulda þá er auðvelt að spila frisbígolf á veturna. Góður fatnaður og litaðir diskar (ekki hvítir) er allt sem þarf. Körfurnar standa yfirleitt alltaf uppúr snjónum og því auðvelt...
View ArticleVorið nálgast
Eftir óvenjusnjóþungan vetur fer nú loksins að glitta í sumarið. Margir hafa verið duglegir að spila í vetur enda auðvelt að spila frisbígolf í snjó og kulda. Sumstaðar hefur snjóþunginn verið svo...
View ArticleAðalfundur ÍFS
Aðalfundur Íslenska frisbígolfssambandsins verður haldinn fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 20 í hlöðunni í Gufunesbæ. Farið verður yfir verkefni síðasta árs sem er eitt það besta í sögu folfsins hingað...
View ArticleAdidas stígur inn í folfið
Til marks um uppganginn í frisbígolfinu á heimsvísu þá var það tilkynnt nú í vetur að risinn Adidas væri að koma með á markaðinn sérstaka frisbígolfskó en það er í fyrsta sinn sem þeir framleiða vöru...
View ArticleFolfsumarið 2016 byrjað
Eftir langan og snjóþungan vetur eru vellirnir óðum að taka við sér og folfarar streyma út til þess að spila. Þó sífellt fleiri spili allt árið þá er alltaf stærsti hópurinn sem spilar yfir...
View ArticleÞrír nýjir vellir
Á síðustu dögum hafa þrír nýjir frisbígolfvellir verið teknir í notkun hér á landi og er nú heildarfjöldi valla kominn í 30. Þessir nýju vellir eru á Neskaupsstað, í Vestmannaeyjum og í Reykjanesbæ en...
View ArticleGeggjaðar vinsældir
Aldrei hafa jafn margir spilað frisbígolf á Íslandi en þetta sumar. Greinilegt er að vinsældirnar aukast dag frá degi og nú er svo komið að vinsælustu vellirnir eru troðfullir af áhugasömum kösturum og...
View ArticleAuðvelt að kaupa diska
Nú eru fjórir aðilar sem flytja inn og selja folfdiska á Íslandi. Þessir aðilar eru: Frisbígolfbúðin, Tjarnarbraut 21, sími 847 1165 – www.frisbigolf.is Fuzz frisbígolf. Sími 666 6660 – www.fuzz.is...
View Article